Óhófleg svitamyndun

Miradry

Miradry er byltingarkennd ný meðferð við óhóflegri svitamyndun. Tækninn byggir á örbylgjutækni sem fjarlægir svitakirtla og hársekki í holhönd. Meðferðin minnkar eða tekur í burtu svitamyndun og svitalykt undir höndum sem og hárvöxt. Í 70% tilfella er nægilegt að fara í eina meðferð en í 30% tilfella þarf 2 meðferðir til að ná full góðum árangri. Meðferðin er gerð í staðdeyfingu og tekur um 75 mínútur.

Fyrir meðferðina

  • Raka sig undir höndum 3 til 5 dögum fyrir meðferð.
  • Fara í sturtu að morgni og ekki setja svitalyktareyði í holhöndina.
  • Gott er að mæta í víðum bol eða topp sem ekki leggst að meðferðarsvæðinu

Eftir meðferðina

  • Mælt er með að kæla meðferðarsvæðið t.d. með klaka vafið inn í handklæði og taka Íbúfen eftir þörfum í nokkra daga eftir inngripið
  • Sturta einu sinni á dag og holhönd þveginn með mildri sápu
  • Taka pásu frá líkamsrækt í 5 til 7 daga eftir meðferð

Aðgerð við óhóflegri svitamyndun

Hjá einstaklingum með óhóflega svitamyndun undir höndum er hægt að gera aðgerð þar sem svitakirtlarnir er skafnir í burtu með svo til gerði sköfu sem tengd er sogtæki. Aðgerðin er hægt að gera í staðdeyfingu eða sem aukainngrip í svæfingu. Árangurinn er yfirleitt talinn góður í 70 % tilfella en hjá 30% einstaklinga er áframhaldandi svitamyndun sem getur kallað á nýtt inngrip.

Fyrir aðgerð

  • Raka sig undir höndum 3 til 5 dögum fyrir meðferð
  • Fara í sturtu að morgni og ekki setja svitalyktareyði í holhöndina
  • Gott er að mæta í víðum bol eða topp sem ekki leggst að meðferðarsvæðinu

Eftir aðgerð

Léttar þrýstingsumbúðir eru lagðar í aðgerðinni sem þú ert með í 7 daga allan sólarhringinn. Þú getur reiknað með að finna fyrir einhverjum bólgum á aðgerðarsvæðinu í 2 til 3 vikur eftir aðgerð. Mæt er með að halda sig frá líkamsrækt þennan tíma.

Botox við svitamyndun

Botulinum toxin er árangurrík meðferð við svitamyndun undir höndum. Meðferðin er ekki varanleg en virkar í um 4 til 6 mánuði.

Óhófleg svitamyndun

Óhófleg svitamyndun

Hægt er að senda okkur skilaboð  með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Fyrirspurn

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Hafa samband

Hægt er að senda okkur skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Hafa samband

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Þórdís Kjartansdóttir

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Þórdís

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Ottó Guðjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Ottó

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Karl Logason

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Karl Logason

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Már Stefánsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Már

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Daníelsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Daníels

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Davíð Jensson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Davíð

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Hannes Sigurjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Hannes

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Brjóstastækkun

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér