Starfsemin

Hjá Læknahúsinu Dea Medica starfa þrautreyndir sérfræðilæknar og hjúkrunarfræðingar sem saman leggja sig fram við að veita bestu þjónustu sem völ er á.

Læknahúsið Dea Medica varð til við sameiningu Læknahússins Domus Medica og Lýtalækningastöðvarinnar Dea Medica þann 1. janúar 2022. Læknahúsið Dea Medica býður upp á fjölbreytt og nýtískulegt úrval meðhöndlana og meðferða á sviði lýtalækninga og æðaskurðlækninga.

Við höfum það að markmiði að bjóða upp á einstaklingsmiðaða þjónustu sem er alltaf í samræmi við viðurkenndar meðferðir í lýtalækningum og æðaskurðlækningum. Hugsjón okkar er að ávallt bjóða upp á örugga og rétta meðferð þar sem stuðst er við nýjustu vísindalegu rannsóknir og reynslu. Læknar okkar búa að áratuga reynslu og eru iðnir við að sækja símenntun á sínu sviði um heim allan. Við höfum sjálf stundað rannsóknir og verið fyrirlesarar á stórum alþjóðlegum ráðstefnum.

Sérfræðilæknar

Davíð Jensson lýtalæknir

Davíð Jensson

Lýtalæknir, PhD

Guðmundur Daníelsson æðaskurðlæknir

Guðmundur Daníelsson

Æðaskurðlæknir

IMG 9456 2 1

Guðmundur Már Stefánsson

Lýtalæknir

hannes sigurjonsson

Hannes Sigurjónsson

Lýtalæknir, PhD

Jóhann Valtýsson

Jóhann Valtýsson

Svæfingalæknir

Karl logason

Karl Logason

Æðaskurðlæknir

SVAEF 1

María Sverrisdóttir

Svæfingalæknir

IMG 9623 1

Ottó Guðjónsson

Lýtalæknir

4k 3

Sólveig Helgadóttir

Svæfingalæknir

Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir

Þórdís Kjartansdóttir

Lýtalæknir

Svaefingalaeknir 3

Þorgerður Sigurðardóttir

Svæfingalæknir

Starfsfólk

agusta

Ágústa

Móttökuritari

arna

Arna

Skurðhjúkrunarfræðingur

elin

Elín

Skurðhjúkrunarfræðingur

inger ros

Inger Rós

Móttökuritari

IMG 9083

Ingibjörg

Sjúkraliði

johanna

Jóhanna

Skurðhjúkrunarfræðingur

Kamila

Kamila

Sjúkraliði

kristin

Kristín

Sjúkraliði

olof

Ólöf Guðrún

Aðstoðarkona skurðlækna

rebekka stefas

Rebekka

Hjúkrunarfræðingur

IMG 9124

Þórný

Móttökuritari

Hafa samband

Hægt er að senda okkur skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Hafa samband

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Þórdís Kjartansdóttir

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Þórdís

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Ottó Guðjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Ottó

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Karl Logason

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Karl Logason

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Már Stefánsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Már

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Daníelsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Daníels

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Davíð Jensson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Davíð

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Hannes Sigurjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Hannes

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Brjóstastækkun

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér