01/09/2025

Brjóstaminnkunaraðgerðir – langtímasamningur milli Læknahússins Dea Medica og Sjúkratrygginga Íslands

Læknahúsið Dea Medica í samstarfi við Orkuhúsið hafa undirritað samning við  Sjúkratryggingar Íslands varðandi lýðheilsutengdar skurðaðgerðir. 

Það er nýmæli að tvö sjálfstætt starfandi heilbrigðisfyrirtæki taki höndum saman og geri sameiginlegan samning við Sjúkratryggingar. Fyrirtækin styrkja hvort annað í gæðamálum og þjónustu við sjúklinga.

Við fögnum því að þessi langtímasamningur sé kominn á, þar sem hann tryggir samfellu í þjónustu við sjúklinga og varanlega greiðsluþátttöku til framtíðar.

Samningurinn, sem er sá fyrsti sinnar tegundar, er afrakstur opins innkaupaferlis og markar tímamót í samstarfi ríkisins við einkarekna heilbrigðisþjónustu.

Helsta markmið samningsins er að bæta aðgengi sjúklinga að nauðsynlegri þjónustu, stytta biðlista og létta álagi af opinberum sjúkrahúsum. 

Fyrir sjúklinga þýðir þessi nýi samningur aukinn fyrirsjáanleika og greiðari aðgang að mikilvægum og lífsbætandi aðgerðum með greiðsluþátttöku sjúkratrygginga.

Fyrir utan almennt heilbrigði þá þarf einstaklingurinn þarf að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga við brjóstaminnkunaraðgerð:

– líkamsþyngdarstuðull 28,0 kg/m2 eða lægri.

– lágmarks brjóstvefur sem þarf að fjarlægja skv. þar til gerðum skala.

– notar ekki nikótín.

– 40 ára og eldri skulu hafa farið í brjóstaskimun að hámarki sex mánuðum fyrir aðgerð.

Frétt á vef Sjúkratrygginga Íslands

https://island.is/s/sjukratryggingar/frett/2025-08-12-fyrstu-langtimasamningarnir-um-lidskiptaadgerdir-og-fleiri-skurdadgerdir

Deila

Hafa samband

Hægt er að senda okkur skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Hafa samband

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Ábendingar / Athugasemdir

Ábendingar

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Þórdís Kjartansdóttir

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Þórdís

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Ottó Guðjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Ottó

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Karl Logason

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Karl Logason

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Már Stefánsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Már

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Daníelsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Daníels

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Davíð Jensson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Davíð

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Hannes Sigurjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Hannes

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Brjóstastækkun

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér