brjóstalyfting

Brjóstalyftingar eru skurðaðgerðir sem hafa þann tilgang að leiðrétta form brjóstanna þannig að geirvartan flyst ofar og brjóstinu gefið náttúrulegt form. Geirvartan er allan tíman tengd brjóstkitlinum og brjóstið því starfhæft á eftir. Umframhúð á neðri hlutabrjóstsins er fjarlægð samkvæmt ákveðinni aðferðafræði og að lokum er skurðum lokað af kostgæfni. Þannig eru brjóstin flutt á sinn upphafs stað og gerð meðfærilegri. Örin eru meðhöndluð í 2 mánuði eftir aðgerðina.

Algengt er að framkvæma brjóstalyftingu og brjóstastækkun í sömu aðgerð ef aðstæður gefa tilefni til.

Með eða án púða.