NÝR LÝTALÆKNIR Á DEAMEDICA

Hannes Sigurjónsson lýtalæknir hóf störf á DeaMedica árið 2019. 

Hann sérhæfir sig í fegrunarlækningum á brjóstum og í lýtalækningum eftir léttingu. 

Hjá DeaMedica framkvæmir Hannes nær allar tegundir lýtalækninga:

– Brjóstaaðgerðir: Lyfting, stækkun með púða/fitu, minnkun, minnka karlmannsbrjóst, fjarlægja púða og örvef.

– Lýtalækningar eftir léttingu: Svuntuaðgerðir, upphandleggsaðgerðir, baklyfting og fitusog.

– Andlitsaðgerðir: Andlitslyfting með skurðaðgerð, lyfting með fitufyllingu eða fyllefnum/botox.

– Fitusog á vandræðasvæðum: Magi, mitt, læri, hné, hendur, undirhaka.

– Kynfæraaðgerðir á konum: Skapabarmaaðgerð, lagfæringar eftir fæðingarskaða.

– Kynfæraaðgerðir á körlum: Typpastækkun (Lenging + þykking).