Undirbúningur
fyrir aðgerð

Áður en farið er í aðgerð

  • Þú átt að fasta frá miðnætti daginn fyrir aðgerð í svæfingu.
  • Á aðgerðardaginn ferð þú í sturtu heima og sleppir öllum húðvörum á aðgerðarsvæðinu.
  • Gott er að mæta í þægilegum fötum og skófatnaði sem létt er að koma sér í og úr.
  • Eftir aðgerð í svæfingu skallt þú gera ráðstafanir að verða sótt/ur.
  • Gott er að skipuleggja vel fyrstu dagarna eftir aðgerð og hafa þér einhvern innan handar til stuðnings.
  • Eftir stærri aðgerðir mátt þú gera ráð fyrir að taka því rólega fyrstu vikurnar. Þú mátt byrja að stunda líkamsrækt að nýju eftir um 4-6 vikur eftir aðgerð.
  • Reykingar auka líkurnar á sýkingum, rofi í skurðsári og húðdrepi eftir aðgerð. Reykingarstopp í sex vikur gildir fyrir allar aðgerðir.
  • Við skyndilega mikla bólgu/mikla blæðingu í umbúðir/aukna verki eftir heimkomu vaknar grunur um blæðingu. Hafðu þá strax samband við þinn lýtalækni. Mestu líkurnar á blæðingu er fyrstu 24 tímanna eftir aðgerð.

Hafa samband

Hægt er að senda okkur skilaboð með því að fylla út formið hér að neðan og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Hafa samband

Samskipti kunna að vera vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Þórdís Kjartansdóttir

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Þórdís

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Ottó Guðjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Ottó

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Karl Logason

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Karl Logason

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Már Stefánsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Már

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Guðmundur Daníelsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Guðmundur Daníels

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Davíð Jensson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Davíð

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Hannes Sigurjónsson

Hægt er að hafa samband með því að fylla út formið hér að neðan og við svörum þér við fyrsta tækifæri.

Hannes

Samskipti kunna að vera eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér

Brjóstastækkun

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper mattis, pulvinar dapibus leo.

Öll samskipti eru vistuð í gagnagrunni okkar. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hér